Skilmálar

Skilmálar.
Skilmálar þessir gilda um þjónustu hjá www.newnails.is og geta tekið breytingum.
Öll verð á vefsíðu okkar eru birt með fyrirvara um villur.
Verð okkar á síðunni birtast með VSK.
Vörur okkar eru einungis fyrir faglærða naglafræðinga.



Greiðslur.
Nails ehf.
Kennitala: 410719-1340
Banki: 0370-26-410720
Nails ehf áskilur sér rétt til þess að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætt hefur verið með ákveðna vörutegund fyrirvaralaust.

 

Afhending vöru.
Pantanir okkar eru afgreiddar samdægurs ef pöntun berst fyrir kl 11:00 nema annað sé tekið fram.
Vörur eru sendar með Íslandspósti og gilda þar afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu á vörum.
Nails ehf ber ekki ábyrgð á týndum sendingum eða tjónum sem kann að verða á vörum í flutningi.
Eftir að vara er send út frá Nails ehf er viðkomandi ábyrgur fyrir tjóni sem kann að verða.

Sækja vörur.
Hægt er að sækja vörur í 260 Reykjanesbæ og í 200 Kópavog.
Við sendum tölvupóst leið og pöntun er tilbúin til afhendingar.



Verð á vörum og sendingakosnaður.
Öll verð birtast með VSK.
Sendingakosnaður bætist við er greiðsla fer fram.
Við bjóðum uppá sendingar með Dropp & Póstinum.

Vöruskil.
Vörum sem ekki eru innsyglaðar fást hvorki skipt né skilað. 
Eftirfarandi vörur eru ekki innsyglaðar: gellökk, prep, primer, base, topcoat, sculpting gel, acrylic, colored acrylic.

Trúnaðar upplýsingar.
Nails ehf heitir trúnaði kaupanda um allar persónu upplýsingar.
Upplýsingar verða ekki undir neinum aðstæðum afhentar þriðja aðila.


Sendu okkur email.
Ef þú hefur frekari spurningar sendu okkur línu. 

nailsehf@gmail.com.
Það getur tekið allt að 1-4 virka daga að svara tölvupóstum eftir álagi.